Valseðill
Karfa 0

Dell 1130. Svart vistvænt tóner prenthylki fyrir Dell prentara

Dell 1130. Svart vistvænt tóner prenthylki fyrir Dell prentara

  • 7,990 kr- Til í netverslun
- Til í verslun

Ending  hylkis:

Prentar allt að 2,500 síður miðað við 5% þekju.
Samheita sem Dell 593-10961


HVAÐ ERU SAMHEITA TÓNERHYLKI?

Prentaraframleiðendur framleiða einnig tónerhylki fyrir prentarana sína, oftar en ekki eru þessi hylki mjög dýr og kostar eitt sett í sumum tilfellum jafn mikið ef ekki meira en prentarinn sjálfur. 

Samheita tónerhylki eru ný tónerhylki hönnuð til að virka á sama hátt og tónerhylki frá upprunanlegum framleiðanda. Margir framleiðendur framleiða vistvæn/samheita tónerhylki og eru þau misjöfn af gæðum. Prentvörur kaupa öll sín samhæfðu blekhylki beint úr vöruhúsi framleiðanda sem hafa uppfyllt skilyrði um gæði vöru.
Þessi ströngu skilyrði tryggja gæði þeirra vara sem við hjá Prentvörum viljum vera þekkt fyrir.

 
Samheita 1130 passar í eftirfarandi DELL prentara:

Dell 1135n, Dell 1133, Dell 1130, Dell 1130n

(L-7-5) 


Við mælum einnig með