Valseðill
Karfa 0

PG-570 OG CL-571 FYRIR CANON SEX HYLKJA PRENTARA

PG-570 og CL-571 hylkin eru fyrir eftirfarandi prentara: 

Canon Pixma MG7750, MG7751, MG7752, MG7753

Prentvörur flytja inn og selja þrennskonar blek fyrir þessa prentara: Ódýrt ómerkt blek, G&G blek og svo Canon original blek. 

Ódýr samheitahylki ("no-brand")

Prentvörur hafa sjö ára reynslu af þessu bleki. Útprentun er aðeins daufari en með G&G og Canon orginal. Blekið hentar nemendum, fyrirtækjum ofl. sem ekki leita að ljósmyndagæðum. Ef prentari sem er í ábyrgð bilar og bilunina er hægt að rekja til bleksins fellur ábyrgðin út. (smelltu á myndina hér að ofan eða hér ef þú vilt kaupa þessi blekhylki). ATH eins og er eigum við ekki til gráa hylkið nema í G&G eða Canon original

Verð: Svart 1.100 kr., litir 1.100 kr. stk. Öll 5.500 kr.

G&G hágæða samheita blek

G&G blekið er hágæða samheitablek sem gefur original Canon blekinu ekkert eftir í gæðum eða endingu. Bili tæki sem er í ábyrgð og hægt er að rekja bilunina til bleks frá G&G þá tekur G&G við ábyrgðinni á prentaranum þínum. (smelltu á myndina hér að ofan eða hér ef þú vilt kaupa þessi blekhylki).

Verð: Svart 1.490 kr., litir 1.390 kr. stk. Öll 7.050 kr.

Canon original blek

Samkvæmt upplýsingum frá Canon á Canon blekið að ná fram því besta sem prentarinn þinn getur gefið. Notir þú Canon blek þá viðheldur þú ábyrð á prentaranum þínum þó svo að hægt sé að rekja bilun til hylkjanna. (smelltu á myndina hér að ofan eða hér ef þú vilt kaupa þessi blekhylki).

Verð (XL): Svart 2.590 kr.,litir 2.755 kr. stk. Öll 13.610 kr.