Valseðill
Karfa 0

Mælanlegur verðmunur

Prentvörur ehf. er lágvöruverðsverslun fyrir tóner, blek og prentara. Frá 2009 höfum við einbeitt okkur að því að hjálpa viðskiptavinum okkar að prenta sem flest blöð fyrir hverja krónu. Starfsmenn aðstoða fyrirtæki og einstaklinga í að viðhalda prenturum og finna út hagstæðustu leiðir til prentunar. 

Hvort um er að ræða prenthylki frá upprunanlegum framleiðendum, endurgerð umhverfisvæn hylki eða ný samheitahylki þá finnur þú réttu lausnina á betra verði hjá okkur. 

Myndin hér að ofan er úr verslun okkar að Skútuvogi 11, við erum gengt Húsasmiðjunni og Blómaval í Skútuvoginum. 

Vertu velkomin(n) í viðskipti, við erum þekktir fyrir góðar lausnir og lipra þjónustu.

Jón Sigurðsson 
Framkvæmdastjóri