Valseðill
Karfa 0

Ábyrgð á prenturum

100% ábyrgð

Þau endurgerðu og samhæfðu hylki sem við seljum eru öll frá framleiðendum sem hlotið hafa ISO 9001 / 14001 gæðavottun. Samkvæmt ábyrgðarskilmálum prentaraframleiðenda og alþjóðalögum fellur ábyrgð prentara ekki úr gildi við notkun endurnýttra eða samhæfðra prenthylkja (sjá góða grein hér).

Jafnframt má geta þess að markaðsráðandi aðilum eða framleiðendum er óheimilt að fella úr gildi ábyrgð á framleiðsluvöru sinni eingöngu vegna þess að íhlutur frá samkeppnisaðila var notaður. Samkvæmt Magnusson Moss reglugerð en hún
hljóðar svona(á ensku);

Magnusson-Moss Warranty Federal Commission Improvement Act (Subparagraph C, section 101) - regulations specifically states that "No warrantor of a consumer product may condition his written or implied warranty of such product on the consumer's using, in connection with such product, any article or service (other than article or service provided without charge under the terms of the warranty) which is identified by brand, trade or corporate name".In-English: The manufacturer of the printer you are using cannot void the warranty on your printer because you use a cartridge or refill kit manufactured by someone other than the printer manufacturer. This prohibition includes the use of compatible cartridges, clip-ons, continuous feeding mechanisms, refill kits, ink, etc

Einnig kemur fram á t.d á heimasíðu HP að;

,,The use of non-HP print cartridges does not affect either the warranty or any

Þetta á við um alla samhæfða tónera og fyrir aðrar tegundir svokallaðra frumframleiðanda út af Magnusson Moss reglugerðinni.

Lendir þú í vandræðum vegna hylkja sem Prentvörur ehf. hafa selt þér, hafðu þá samband við okkur. Við rekum gott verkstæði þar sem við leysum málin fljótt og örugglega.