Valseðill
Karfa 0

PGI-5 & CLI-8       samheita blekhylki fyrir Canon prentara frá Ninestar

  • 3,500 kr- Ekki til í netverslun
- Ekki til í verslun

PGI-5 & CLI-8 SAMHEITA BLEKHYLKI FYRIR EFTIRFARANDI CANON PRENTARA.

Canon Multipass MP500, Canon Multipass MP510, Canon Multipass MP530,
Canon Multipass MP600, Canon Pixma IP3300, Canon Pixma IP3500,
Canon Pixma iP4200, Canon Pixma iP4300, Canon Pixma iP4500,
Canon Pixma iP5100, Canon Pixma iP5200, Canon Pixma iP5200R,
Canon Pixma iP5300, Canon Pixma iX4000, Canon Pixma iX5000,
Canon Pixma MP500, Canon Pixma MP510, Canon Pixma MP520,
Canon Pixma MP530, Canon Pixma MP600, Canon Pixma MP600R,
Canon Pixma MP610, Canon Pixma MP800R, Canon Pixma MP800,
Canon Pixma MP810, Canon Pixma MP830, Canon Pixma MP 950,
Canon Pixma MP960, Canon Pixma MP970, Canon Pixma MX700,
Canon Pixma MX850, Canon Pixus iP7500.

Fjöldi millilítra í hylkjunum

    • PGI-5(svarta stóra hylkið) inniheldur 24ml. 
    • CLI-8 gula, bláa rauða og svarta innihalda 17ml. hvert

 Hvað eru samheita blekhylki?

Prentaraframleiðendur framleiða einnig blekhylki fyrir prentarana sína, oftar en ekki eru þessi blekhylki mjög dýr og kostar eitt sett í prentara jafnvel meira en prentarinn sjálfur.  

Samheita blekhylki eru ný blekhylki hönnuð til að virka á sama hátt og blekhylki frá upprunanlegum framleiðanda. Margir framleiðendur framleiða samheita blekhylki og eru þau misjöfn af gæðum. Prentvörur kaupa öll sín samhæfðu blekhylki af evrópskum dreifiaðila sem dreifir vörum til 2300 verslanna um alla Evrópu. Þetta tryggir þau gæði sem Prentvörur standa fyrir. 

Allar vörur sem Prentvörur selja þurfa að uppfylla ströng skilyrði: 

Þessi ströngu skilyrði tryggja gæði þeirra vara sem við hjá Prentvörum viljum vera þekkt fyrir. 

100% Ábyrgð

Samkvæmt ábyrgðarskilmálum prentaraframleiðenda og alþjóðalögum fellur ábyrgð prentara ekki úr gildi við notkun endurnýttra eða samhæfðra prenthylkja nema rekja megi bilun til notkun á þeim hylkjum (sjá góða grein hér).
Bili tæki eða eyðileggjast sem rekja má til notkunar samheita blekhylkja frá Prentvörum munu Prentvörur bæta þau tæki, séu þau enn í ábyrgð. 

Við mælum einnig með