Valseðill
Karfa 0

Krítartússar og krítar

Krítartússar, er fljótandi krít sem hægt er að nota á flest slétt yfirborð sem hægt er að þurka af. Má þar nefna krítartöflur, tússtöflur, gler, málm og margt fleirra.

Litirnir eru oft skírari og skarpari. Losnar einnig við rykið af hefðbundnum krítum sem og brotum af krítum.